Áletraður Kökutoppur með Nafni Nafnaskilti

2.450 kr.

Persónugerður kökutoppur setur svo sannarlega svip á kökuna.

Þú velur texta (má líka vera númer aukalega), letur og lit. Vinsamlegast gefið okkur 2 virka daga til að græja.

Við takmörkum stafafjöldann við ca 14stafi. Stærðin er ca 16x16cm.

Við gerum okkar besta í að gera þá eins fallega og hægt er og því gæti stærðin breyst í aðra hvora áttina.

Topparnir er gerðir úr þykkum glimmer pappír enda hægt að nota aftur og aftur.
Ef um sérþarfir er að ræða er best að senda skilaboð á partyvorur@partyvorur.is eða hringja í síma 7671122.

Bæta á óskalista
Bæta á óskalista