Blöðrubogi Gylltur og Rose Gold

Ef þú vilt fá "WOW" viðbröggð frá gestunum þá er þessi glæsilega blöðrulengja svo sannarlega að fara að gera það. Pakkinn inniheldur allt sem þarf til að búa til þessa glæsilegu blöðrulengu sem auðvelt er að setja saman.

Inniheldur:
- 50stk Blöðrur (bæði confetti og einlitar)
- 1 stk Blöðruborði 5m
- 1stk blöðrupumpa
- Límdoppur - til að líma restina af blöðrunum utan á lengjuna þ.e. blöðru á blöðru.

ATH: Það má breyta litum á blöðrum að vild ef óskað er.

 
5990 kr.
Til á lager
+
Bæta á óskalista