Pappakögur Mintugrænt og Gull

Einföld og falleg pappakögur gera svo mikið fyrir veisluna. Það er hægt að nota þau til að skreyta hvar sem er og fyrir hvaða tilefni sem er. Þau geta verið skemmtileg skreyting framan á veisluborðið, upp á vegg eða fyrir myndavegginn. Svo eru þau líka tilvalin til að hengja neðan í stóra blöðru.

Litir: Mintu, gull og hvítt.

Lengd: ca. 2m

 
1600 kr.
Til á lager
+
Bæta á óskalista