Kynjablaðra Með Tasseli

Dásamleg leið til þess að komast að kyni barns. Hægt er að koma með miða sem segir til um kyn barns og við fyllum blöðruna fyrir þig. Það er bæði hægt að fylla blöðruna með helíum og með lofti.

Blaðran er síðan sprengd og bleikt eða blátt confetti svífur yfir allt!

ATH Ef ekki er pantað helíum (blaðran óuppblásin) þá fylgir bæði blátt og bleikt confetti.

 
990 kr.
Vinsamlegast takið fram hvenær á að nota blöðrurnar.
Til á lager
+
Bæta á óskalista