Ljósablaðra Confetti

Viltu koma á óvart þá er þetta rétta blaðran enda algjört augnakonfekt!

Innifalið: confettiblaðra með confetti að eigin vali sem og hvít stillanleg LED ljósasería, helíum og 3x AA batteri.

ATH. Helíum er innifalið - Ekki hægt að senda uppblásnar blöðrur í pósti - þarf að sækja til okkar.

 
5690 kr.
Vinsamlegast takið fram hvenær á að nota blöðrurnar.
Til á lager
+
Bæta á óskalista